Sía eftir ári:
Image alt text

Veitur fá nýting­ar­leyfi

Tryggir enn frekar nægt framboð á heitu vatni.
Image alt text

Rafveita Veitna í jólastuði

Jólin eru svo sannarlega tími ljóss og gleði.
Image alt text

Tankurinn á Reyn­is­vatns­heiði tekinn í notkun

Stór áfangi náðist í dag þegar nýr heitavatnstankur var vígður á Reynisvatnsheiði við hátíðlega athöfn. Tankurinn sem er einn af fjórum tönkum Veitna á Reynisvatnsheiði rúmar um 9.000 rúmmetra af u.þ.b 80 gráðu heitu vatni.
Image alt text

Veitur bakhjarl Vetr­ar­há­tíðar

Veitur og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfssamning um að Veitur verði aðalbakhjarl Vetrarhátíðar í Reykjavík næstu þrjú árin 2024-26.
Image alt text

Rennur vatnið upp í móti?

Í umræðum um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu hefur vaknað spurningin hvers vegna vatnsverndarsvæðin í Heiðmörkinni nái „niður fyrir“ vatnsbólin sjálf. Ekki rennur vatnið upp í móti, eða hvað?
Image alt text

Veitur styrkja rafdreifi­kerfið í Bláfjöllum

Markmiðið er að bæta aðstöðu og þjónustu fyrir notendur, nú þegar er uppsetning á tveimur lyftum lokið.
Image alt text

Heita­vatns­laust í Kópa­vogi, Garðabæ, Álfta­nesi, Hafnar­firði og Breið­holti eftir kl. 22:00 þann 8. nóvem­ber.

Fullur þrýstingur ætti að vera kominn á allt svæðið kl. 07.00 um morguninn.
Image alt text

Endur­nýtum orkuna úr eldhúsinu

Orkan úr eldhúsinu er nýtt samvinnuverkefni Veitna og Sorpu sem miðar að því að endurnýta afgangsolíu úr eldhúsinu og vernda lagnir heimilisins.
Image alt text

Veitur með hæstu einkunn um ákvörð­un­ar­vald og ábyrgð kvenna

Konur í orkumálum (KÍO) gaf nýlega út fjórðu skýrsluna um stöðu kvenna innan íslenska orku- og veitugeirans. Veitur eru með hæstu einkunn úrtaksins eða 71,1%.
Image alt text

Mikil­vægur áfangi í orku­skipta­sögu Íslands

Skemmtiferðaskip landtengt í Reykjavík í fyrsta sinn.
1 . . .234. . . 7

Hvernig getum við aðstoðað þig?