Sía eftir ári:

75 milljóna evra fjár­mögnun til eflingar veitu­kerfa

Evrópski þróunarbankinn (CEB) hefur samþykkt að veita Orkuveitunni 75 milljóna evra lán til að byggja upp veitukerfi og efla viðnám þeirra gegn loftslagsvá og náttúruhamförum.

Tæknin nýtt til að finna leka snemma

Lagnir sem byrja að leka er best lagfæra strax, áður en þær fara að valda tjóni eða hættu í umhverfinu og sóa vatninu sem er okkur svo mikilvægt.

Svandís stýrir innleið­ingu stefnu

Svandís Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri innleiðingar stefnu hjá Veitum.

Einstök stemning á Orku-og vísinda­deg­inum

700 háskólanemar heimsóttu okkur á Orku- og vísindadeginum sem haldinn var á dögunum í Elliðaárstöð.

Nýir deild­ar­stjórar hjá Veitum

Kristín Huld Þorvaldsdóttir og Þórður Bjarki Arnarson hafa verið ráðin deildarstjórar hjá Veitum.

Neyslu­vatn á degi íslenskrar náttúru

Hreint og ómengað neysluvatn eru lífsgæði hér á landi sem við getum öll verið stolt af.

Veitur í úrslit!

Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024. 

Heita­vatns­laust á stóru svæði frá 19. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Skurð­lausar fram­kvæmdir betri fyrir umhverfi og samfélag

Veitur leita sífellt leiða til að vinna með lausnir sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og eru hagkvæmari notkun á almannafé. Þannig bætum við nauðsynlega innviði til að viðhalda lífsgæðum fyrir alla íbúa.

Breyt­ingar á verð­skrám

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. ágúst 2024.
1 . . .345. . . 12

Hvernig getum við aðstoðað þig?