75 milljóna evra fjármögnun til eflingar veitukerfa
Evrópski þróunarbankinn (CEB) hefur samþykkt að veita Orkuveitunni 75 milljóna evra lán til að byggja upp veitukerfi og efla viðnám þeirra gegn loftslagsvá og náttúruhamförum.
Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024.
Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.
Skurðlausar framkvæmdir betri fyrir umhverfi og samfélag
Veitur leita sífellt leiða til að vinna með lausnir sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og eru hagkvæmari notkun á almannafé. Þannig bætum við nauðsynlega innviði til að viðhalda lífsgæðum fyrir alla íbúa.