Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
Veitur leggja mikla áherslu á að hámarka öryggi upplýsinga, kerfislausna og verðmæta í eigu og umsjón fyrirtækisins. Stjórnun upplýsingaöryggis er lykilþáttur til að draga úr áhættum og koma í veg fyrir að atvik sem gætu valdið tjóni eða truflun á starfsemi Veitna. Stefnan nær til allrar virðiskeðjunnar, þar á meðal samstarf við birgja og þjónustuaðila.
Veitur líta á örugga og gagnsæja meðhöndlun og varðveislu upplýsinga sem grunnþátt í að styðja við ákvarðanatöku og samfelldan rekstur fyrirtækisins.
Áherslur stefnunnar:
[Stefna yfirfarin og samþykkt á stjórnarfundi 12.12.2024]