Sía eftir ári:

Orku­veitan og Veitur semja við North Tech Drilling í einu stærsta borút­boði síðari ára

Orkuveitan og dótturfélagið Veitur hafa samþykkt samninga við North Tech Drilling ehf. og ítalska fyrirtækið Hydro Drilling S.R.L. um borun allt að 35 jarðhitahola í kjölfar útboðs fyrirtækjanna sem fram fór í ágúst 2024.

Tvö ljós­lista­verk valin á Vetr­ar­hátíð 2025

Veitur og Reykjavíkurborg stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2025, í nóvember síðastliðnum.

Heil­næmt vatn um langa framtíð

Frá vatnstökusvæðum Veitna í Heiðmörk færum við stórum hluta íbúa og fyrirtækja landsins neysluvatn og þar þurfum við að tryggja gæði þess til langrar framtíðar.

Hita­veita í sátt við nátt­úruna

Veitur eru nú að leggja lokahönd á lagningu Suðuræðar II yfir Elliðaár, en Suðuræð II mun auka afkastagetu og rekstraröryggi hitaveitunnar fyrir stóran hluta höfuðborgarsvæðisins um komandi ár.

Hátíð­ar­höldin eru byrjuð hjá okkur í Veitum

Götuskápar Veitna komnir í jólabúning.

Fimm kíló­metrar úr lofti í jörð

Loftlínur í dreifikerfi rafmagns eru smám saman að hverfa úr umhverfinu á rafveitusvæðum Veitna og stefnt er að því að afleggja þær allar fyrir lok árs 2027. Í stað þeirra koma jarðstrengir sem hafa fjölmarga kosti umfram loftlínurnar.

Veitur hrepptu bronsið!

Veitur hrepptu þriðja sætið í sínum flokki á Evrópsku þjónustuverðlaununum ECCCSA (European Contact Centre and Customer Service Awards) sem haldin voru við hátíðlega athöfn í London 26. nóvember.

Veitur finna heitt vatn á Kjal­ar­nesi og Geld­inga­nesi

Tímamót í jarðhitaleit.Tvö ný lághitasvæði á höfuðborgarsvæðinu.

Lifi!

Veitur eru oft áberandi í hinum ýmsu hverfum höfuðborgarsvæðisins.

Kynn­ing­ar­fundur um útboð á þjón­ustu og viðhaldi vegna veitu­kerfa

Kynningafundurinn verður haldinn þann 26. nóvember kl. 11:30 í ráðstefnusal Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1.
1234. . . 11

Hvernig getum við aðstoðað þig?