Undirritaður hefur verið lánasamningur Orkuveitunnar og Evrópska þróunarbankans (CEB) sbr. tilkynningu til Kauphallar 30.9.2024 um samþykki bankans.
Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til uppbyggingar hitaveitna og vatnsveitna, m.a. til að efla viðnám veitukerfanna gegn náttúruvá.
Tengiliður:
Snorri Hafsteinn Þorkelsson
framkvæmdastjóri fjármála
snorri.hafsteinn.thorkelsson@orkuveitan.is
Hér má lesa eldri frétt frá því að samþykkt lá fyrir frá Evrópska þróunarbankanum
Veitur vekja athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.
Veitur héldu sitt fyrsta Nýsköpunarfestival 3.-5. júni þar sem hópur skapandi fólks tókst á við áskoranir í orku- og veitumálum.