Undirritaður hefur verið lánasamningur Orkuveitunnar og Evrópska þróunarbankans (CEB) sbr. tilkynningu til Kauphallar 30.9.2024 um samþykki bankans.
Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til uppbyggingar hitaveitna og vatnsveitna, m.a. til að efla viðnám veitukerfanna gegn náttúruvá.
Tengiliður:
Snorri Hafsteinn Þorkelsson
framkvæmdastjóri fjármála
snorri.hafsteinn.thorkelsson@orkuveitan.is
Hér má lesa eldri frétt frá því að samþykkt lá fyrir frá Evrópska þróunarbankanum
Vegna umfjöllunar um vatnsverndarsvæðin í Heiðmörk í Morgunblaðinu 17.apríl vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri.
Veitur bjóða til spennandi Nýsköpunarfestivals í Elliðaárstöð 3.- 5. júní. Opnað hefur verið fyrir skráningu.