Sólrún nýr formaður Samorku

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún tekur við embættinu af Kristínu Lindu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar, sem gegnt hefur stöðunni síðustu tvö ár.

Að auki situr Hrefna Hallgrímsdótir, forstöðukona Vatnsmiðla Veitna, til vara í stjórn.

Stjórn Samorku er þannig skipuð að loknum aðalfundi 2025:

  • Sólrún Kristjánsdóttir Veitur - stjórnarformaður
  • Árni Hrannar Haraldsson ON
  • Magnús Kristjánsson Orkusölunni
  • Páll Erland HS Veitur
  • Aðalsteinn Þórhallsson HEF Veitur
  • Ríkarður Ríkarðsson Landsvirkjun
  • Guðlaug Sigurðardóttir Landsnet

Til vara í stjórn:

  • Björk Þórarinsdóttir HS Orka
  • Eyþór Björnsson, Norðurorka
  • Hjörvar Halldórsson, Skagafjarðarveitur
  • Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitur
  • Kristín Linda Árnadóttir, Landsvirkjun

Hvernig getum við aðstoðað þig?