Veitur og Elliðaárstöð taka þátt í Vetrarhátíð í fyrsta sinn. Boðið verður upp á rafmagnaða upplifun fyrir öll skilningarvitin á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar frá 18 til 21.
Skýrsla um fugla og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur 2023
Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2023. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
Stór áfangi náðist í dag þegar nýr heitavatnstankur var vígður á Reynisvatnsheiði við hátíðlega athöfn. Tankurinn sem er einn af fjórum tönkum Veitna á Reynisvatnsheiði rúmar um 9.000 rúmmetra af u.þ.b 80 gráðu heitu vatni.
Í umræðum um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu hefur vaknað spurningin hvers vegna vatnsverndarsvæðin í Heiðmörkinni nái „niður fyrir“ vatnsbólin sjálf. Ekki rennur vatnið upp í móti, eða hvað?