Veitur með hæstu einkunn um ákvörðunarvald og ábyrgð kvenna
Konur í orkumálum (KÍO) gaf nýlega út fjórðu skýrsluna um stöðu kvenna innan íslenska orku- og veitugeirans. Veitur eru með hæstu einkunn úrtaksins eða 71,1%.
Heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 þann 21. ágúst til kl. 10.00 að morgni 23. ágúst. Ástæða þess er tenging á nýrri heitavatnslögn sem mun tryggja íbúum Hafnarfjarðar heitt vatn til framtíðar.
Fréttin hefur verið uppfærð. Aukning á gruggi varð í vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni í kjölfar jarðskjálftans í gærkvöldi. Svona aukning getur minnkað vatnsgæði en verið er að taka sýni til staðfestingar.