Sía eftir ári:

Af hverju snjall­mælar?

Sigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.

Kynn­ing­ar­fundur um gagn­virkt innkaupa­kerfi Veitna 21. mars

Við bjóðum til kynningarfundar á nýju gagnvirku innkaupakerfi Veitna.

Veitur og Kópa­vogsbær í samstarf um uppbygg­ingu hleðslu­inn­viða fyrir rafbíla

Veitur hafa undirritað samkomulag við Kópavogsbæ um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins.

Jafn­rétt­is­fræðsla í fókus hjá Veitum

Starfsfólk Veitna hefur í vetur setið viðamikið fræðslunámskeið í jafnréttismálum hjá Sóleyju Tómasdóttur ráðgjafa. Markmiðið er að fræðast um jafnrétti og fjölbreytileika og stuðla að inngildandi vinnustaðamenningu.

Trukka­veita Veitna flutti heitt vatn til Suður­nesja

Undanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.

Af hverju vatns­vernd?

Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“

Jarð­hita­leit á Álfta­nesi

Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.

Veitur ohf. auglýsa eftir tilboðum í Hlíð­ar­veitu í Bláskóga­byggð

Veitur ohf. óska eftir tilboðum í Hlíðarveitu í Bláskógabyggð.

Met slegið í raforku­notkun

Veitur dreifa rafmagni á höfuðborgarsvæðinu og í vikunni mældist mesta rafmagnsnotkun í dreifikerfi okkar frá upphafi.

Tankur

Bein útsending frá byggingu nýs hitaveitutanks á Reynisvatnsheiði.
1 . . .456. . . 11

Hvernig getum við aðstoðað þig?