Starfsfólk Veitna hefur í vetur setið viðamikið fræðslunámskeið í jafnréttismálum hjá Sóleyju Tómasdóttur ráðgjafa. Markmiðið er að fræðast um jafnrétti og fjölbreytileika og stuðla að inngildandi vinnustaðamenningu.
Trukkaveita Veitna flutti heitt vatn til Suðurnesja
Undanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.
Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“