Einstök stemning á Orku-og vísinda­deg­inum

700 háskólanemar heimsóttu okkur á Orku- og vísindadeginum sem haldinn var á dögunum í Elliðaárstöð.

700 háskólanemar heimsóttu okkur á Orku- og vísindadeginum sem haldinn var á dögunum í Elliðaárstöð. Orkuveitan og dótturfélögin bjóða háskólanemum á hverju ári í eina stóra vísindaferð og var metþátttaka í ár.

Nemendurnir sýndu starfseminni mikinn áhuga og myndaðist frábær stemning í dalnum. Veitur kynntu sig sem vinnustað framtíðarinnar og fræddust nemendur meðal annars um nýsköpun, starfræna umbreytingu, hermilíkon og þrívíddarlíkön, kíktu inn í smádreifistöð rafmagns og lekaleitarbíl, skoðuðu öxuldælu, fræddust um rafmagn, vatnsmiðlana og fleira.

Við vonumst svo sannarlega til að fá sem flest af þessu frábæra unga fólki til að koma að vinna hjá Veitum í framtíðinni.

2024-09-20 16
2024-09-20 16
2024-09-20 17
2024-09-20 17
2024-09-20 17
2024-09-20 17
2024-09-20 17
2024-09-20 18
457828673 481696504861449 560059995616673580 n
458993196 538620568674213 5738856826937152578 n
458999716 886704756202664 8298087554946083211 n
459486313 1047585863657446 1131903955754635996 n
459585504 531554706528509 3562833068356782713 n
459904617 3825022507766242 6005415402032630239 n
460124664 875673400814530 8245782105473947709 n

Hvernig getum við aðstoðað þig?