Fréttir

Sía eftir ári:

Orku­skipti og uppbygging við Sunda­höfn

Veitur vinna þétt með atvinnulífinu til að tryggja að orkuskiptin gangi snurðulaust fyrir sig

Leka­leit með drónum

Veitur leita að duldum lekum í hitaveitunni

Vatns­veitan á afmæli í dag

Reykvíkingar fengu hreint og heilsusamlegt vatn úr Gvendarbrunnum í fyrsta sinn fyrir 116 árum.

Stór hluti höfuð­borg­ar­svæð­isins varð rafmagns­laus síðdegis í gær

Dreifikerfið er komið í eðlilegan rekstur á ný.  

Æfing við mengun í vatns­bóli

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hélt viðbragðsæfingu við mögulegri mengun í vatnsbóli í Heiðmörk þann 23. september.

Veitur bora nýja holu í Hvera­garð­inum

Veitur stækka með samfélaginu í Hveragerði til að tryggja öllum íbúum heitt vatn til framtíðar.

Hraðara reglu­verk fyrir ó­missandi inn­viði!

Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða.

Nýsköpun, list og nýting varma

Nemar úr Listaháskólanum gera umhverfið notalegra með nýtingu afgangsvarma frá Veitum.

Veitur eru aftur komnar í úrslit

Við erum himinlifandi yfir að vera aftur komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu og í þetta sinn fyrir nýtingu gagna í þágu viðskiptavina.

Veitur vara við svika­skila­boðum

Veitur vekja athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.
1234. . . 15

Hvernig getum við aðstoðað þig?