Sía eftir ári:

Álagning vatns- og fráveitu­gjalda 2023

Gefnir hafa verið út álagningarseðlar vatns- og fráveitugjalda fyrir árið 2023 og eru þeir aðgengilegir á mínum síðum Veitna ásamt öllum reikningum.

Álag á hita­veituna um helgina

Veðurspár gera ráð fyrir miklum kulda um helgina og gætum við því átt von á mikilli notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu.

Lista­sýning í vatns­geymi

Mastersnemar við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands héldu sýningu í Litluhlíð, einu af fjölmörgu mannvirkjum Veitna, þann 9. desember síðastliðinn.

Skýrsla um fugla og önnur dýr á vernd­ar­svæðum vatns­bóla Reykja­víkur

Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2022. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.

Breyt­ingar á verð­skrám Veitna

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.

Heita­vatns­bor­hola úr rekstri vegna bruna

Í nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.

Viðgerð lokið á Akra­nesi

Viðgerð lokið á Akranesi. Allir íbúar komnir með rafmagn á ný.

Skerða vatn til sund­laug­anna á Akra­nesi og Borg­ar­nesi

Skerða vatn til sundlauganna á Akranesi og Borgarnesi

Skerð­ingar vegna bilunar í Hell­is­heið­ar­virkjun - Viðgerð lokið

Viðgerð lokið í Hellisheiðarvirkjun

Hita­veitan áber­andi í kuldatíð

Í kuldatíðinni hefur hitaveitan verið í brennidepli og fulltrúar Veitna verið áberandi í fjölmiðlum.
1 . . .891011

Hvernig getum við aðstoðað þig?