Þegar hús er byggt er mikilvægt að huga frá upphafi að tengingum við hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu.
Til þess að vinna geti hafist við heimlögn þarf viðkomandi mannvirki og lóð að uppfylla eftirfarandi öryggiskröfur:
Séu ofangreindum öryggiskröfum ekki fullnægt að mati starfsfólks eða verktaka Veitna, áskilja Veitur sér rétt til að stöðva vinnu og hverfa af verkstað.
Fyrir hvert skipti sem Veitur þurfa að hverfa af verkstað er innheimt endurkomugjald.