Hér eru helstu upplýsingar um veitur og verkefni sveitarfélaganna sem Veitur þjónusta.
Veitur reka vatnsveitu og hitaveitu í Stykkishólmi og eru samstarfsaðili sveitarfélagsins við uppbyggingu, þróun og viðhald þessara mikilvægu innviða í takt við þróun samfélagsins.
Sérsniðnar lausnir og ráðgjöf fyrir áætlanir á sviði vatnsveitu og hitaveitu.
Samstarf við sveitarfélagið um framtíðarþróun.
Timanlegar tengingar fyrir ný hverfi og uppbyggingu í eldri hverfum.
Markviss og regluleg samskipti til að tryggja áreiðanlega og örugga samvinnu.
Á framkvæmdakorti er hægt að sjá þau verkefni sem Veitur eru með á áætlun. Hægt er að skoða stöðu verkefna og hvenær áætlað er að fara í þau. Þessar áætlanir eru endurskoðaðar og uppfærðar reglulega í samræmi við bestu upplýsingar hverju sinni.
Hafðu samband við Heimi Hjartarson eða Margréti Maríu Leifsdóttur í vidskiptastyring@veitur.is ef þig vantar frekari upplýsingar um þitt sveitarfélag.