Gjalddagar eru 9 talsins og er fyrsti gjalddagi í febrúar og sá síðasti í október. Hægt er að greiða gjöldin í einu lagi og er þá gjalddagi í júní.
Kalt vatn
Vatnsgjald í Reykjavík og Akranesi lækkar um 5% og 1% í Stykkishólmi en hækkar um 6,7% í Grundarfirði. Þá hækkar vatnsgjald í Borgarbyggð, Úthlíð og Álftanesi um 10,48% og byggist sú hækkun á breytingum á byggingavísitölu. Þá hækka notkunargjöld fyrirtækja um 1,75% í samræmi við byggingarvísitölu.
Fráveita
Álögð fráveitugjöld verða óbreytt.