Mikilvægt er að skila aðeins þeim upplýsingum og gögnum sem beðið er um, öll frávik frá því tefja umsóknarferlið. Ekki er heimilt að skila heilum teikningasettum.
Hvað viltu vita?
Gátlistar fyrir umsóknir heimlagnaGátlisti fyrir umsókn um breytingar á heimlögn - HitaveitaGátlisti fyrir umsókn um breytingar á heimlögn - VatnsveitaGátlisti fyrir umsókn um breytingar á heimlögn - FráveitaGátlisti fyrir umsókn um breytingar á heimlögn - RafveitaGögn fyrir heimlagnaumsóknir - LeiðbeiningarUpplýsingar og gögn sem skal skila við umsókn.
Ekki er heimilt að skila heilum teikningasettum.
Með öllum umsóknum þurfa að fylgja almennar upplýsingar um afhendingarstað heimlagnar og greiðanda.
Skila skal eftirfarandi upplýsingum með öllum umsóknum:
*ATH hægt er að leita í fasteignaskrá í umsókn og þá fyllist sjálfkrafa út, heimilisfang, póstnúmer og landsnúmer – matshluti.
Upplýsingar:
Gögn:
Við stækkun á heimæð þarf ávallt að leggja nýja heimæð og því fylgir stækkun sama ferli og ný heimæð.
Upplýsingar:
Gögn:
Fyrir bráðabirgðaheimæð þarf að staðsetja vinnuskúrinn á viðkomandi lóð götumegin, þeim megin sem stofnlagnir liggja, við byggingarreit og ekki ofan á væntanlegum lagnaleiðum. Sé óljóst hvaðan endanlegar heimlagnir munu liggja skal ráðfæra sig við Veitur um staðsetningu vinnuskúrs.
Upplýsingar:
Gögn:
Við breytingu á heimæð er átt við færslu á heimæð eða grind, endurnýjun á grind, fjölgun eða fækkun mæla og allar aðrar breytingar sem tengjast heimæð eða mælingu nema stækkun.
Upplýsingar:
Gögn:
Einungis er tekið við umsóknum um varanlega aftengingu frá húseiganda.