Mikilvægt er að skila aðeins þeim upplýsingum og gögnum sem beðið er um, öll frávik frá því tefja umsóknarferlið. Ekki er heimilt að skila heilum teikningasettum.
Með öllum umsóknum þurfa að fylgja almennar upplýsingar um afhendingarstað heimlagnar og greiðanda.
Skila skal eftirfarandi upplýsingum með öllum umsóknum:
*ATH hægt er að leita í fasteignaskrá í umsókn og þá fyllist sjálfkrafa út, heimilisfang, póstnúmer og landsnúmer – matshluti.
Upplýsingar:
Gögn:
Í nýjum íbúðahverfum eru tengingar fráveitu lagðar að hverri lóð og þurfa lóðarhafar ekki að sækja sérstaklega um tengingu við fráveitu.
Á iðnaðar- og athafnasvæðum og þar sem um er að ræða stakar lóðir í grónum hverfum sækir lóðarhafi um tengingu við fráveitu nema annað komi fram á hæðarblaði eða í úthlutunarskilmálum.
Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvaða upplýsingum og gögnum skal skila með umsókn á tengingu við Fráveitu.
Upplýsingar:
Gögn: