Ertu í framkvæmdum?
Okkur þykir mikilvægt að vera í góðu sambandi við þá sem standa í framkvæmdum, hvort sem verið er að byggja hús, sinna viðhaldi eða grafa ofan í jörðina.
Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla.
Veitur og Reykjavíkurborg bjóða upp á opinn hádegisfund þann 21. mars í tilefni af Alþjóðlegum degi vatnsins.
Þjónustan okkar
Ertu í framkvæmdum?
Þjónustusvæði Veitna