Við höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
Veitur líta á meðhöndlun og varðveislu upplýsinga sem mikilvægan þátt í að styðja við ákvarðanatöku og framvindu ferla fyrirtækisins og nauðsynlegan þátt í virðiskeðju þess. Það er stefna Veitna í upplýsingaöryggi og persónuvernd að upplýsingar séu réttar, tiltækar og trúnaðar gætt þar sem við á. Öll meðferð Veitna á persónuupplýsingum lýtur lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglum sem settar eru samkvæmt þeim.
Þetta gera Veitur með því að:
Stefna um upplýsingaöryggi og persónuvernd byggir á gildum og heildarstefnu Veitna og er sett fram til samræmis við eigendastefnu Orkuveitunnar.
[Sameinuð stefna um upplýsingaöryggi og persónuvernd samþykkt á stjórnarfundi 17.05.2023]