Hreinsunarstarf á gróðri í vatnslóni í Berjaldalsá í gær gekk vel. Veitur höfðu leitað skýringa á óvenjulegu bragði af kalda vatninu í bænum og var bragðið einangrað við lónið í Berjadalsá. Vatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Talið er að óbragðið megi rekja til gróðurs sem hafði myndast í lóninu en hefur nú verið fjarlægður. Nánar um málið hér.
Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til uppbyggingar hitaveitna og vatnsveitna, m.a. til að efla viðnám veitukerfanna gegn náttúruvá.
Veitur fagna bættu afhendingaröryggi í rafmagni og auknu öryggi starfsfólks með fjarstýrðum dreifistöðvum