Vegna álags á hitaveitu Veitna í kuldatíðinni þurfa Veitur að skerða heitt vatn til sundlauganna á Akranesi og í Borgarnesi tímabundið. Þetta er gert til að tryggja að nægt heitt vatn sé til staðar fyrir húshitun á Vesturlandi ef kæmi til óvæntra bilana. Lokanirnar vara á meðan mesta frostið gengur yfir.
Vegna umfjöllunar um vatnsverndarsvæðin í Heiðmörk í Morgunblaðinu 17.apríl vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri.
Veitur bjóða til spennandi Nýsköpunarfestivals í Elliðaárstöð 3.- 5. júní. Opnað hefur verið fyrir skráningu.