Hollráð
Á fráveitukortinu er hægt að fylgjast með því hvort óhreinsað skólp fari tímabundið út í sjó.
Við mælum með því að fráveitukortið sé skoðað í fullri stærð í farsímum og spjaldtölvum.
Fráveitukortið sýnir í rauntíma hvort neyðarlúgur séu opnar og þar má einnig sjá hvenær þær voru opnar síðast fyrir hverja stöð.
Hollráð