Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir okkur því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.
Ábyrgðaraðili og Persónuverndarstefna: Ábyrgðaraðili vefsíðunnar er Veitur ohf. og vinnsla persónuupplýsinga fer fram samkvæmt stefnu um persónuvernd og upplýsingaöryggi.
Um Vafrakökur: Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru í vafranum til að bæta upplifun þína á vefnum og tryggja rétta virkni hans. Kökur frá fyrsta aðila, þ.e. Veitur, eru notaðar til að veita nauðsynlega virkni. Auk þess eru kökur frá þriðja aðila, svo sem Google og Facebook, notaðar til að fylgjast með hegðun þinni á netinu og safna gögnum sem nýtast í markaðssetningu.
Stýring samþykkis með CookieHub: Veitur notar CookieHub til að stýra samþykki fyrir notkun kökum. Þú getur valið að samþykkja eða hafna mismunandi tegundum kökum sem hjálpar þér að hafa stjórn á þeim upplýsingum sem safnað er og hvernig þær eru notaðar.
Nauðsynlegar kökur: Ómissandi fyrir virkni vefsins, tryggja öryggi tenginga og grunnaðgerðir. Notkun þeirra er ekki háð samþykki.
Stillingavafrakökur: Muna stillingar og hegðun vefsins út frá tungumáli og staðsetningu notanda. Þú getur valið hafna notkun þeirra.
Tölfræðilegar vafrakökur: Fylgjast með fjölda notenda og skilja hvernig þeir nota vefinn. Safna ópersónugreinanlegum upplýsingum til greiningar umferðar og tölfræðilegra atriða. Þú getur valið hvort þú samþykkir notkun þeirra.
Markaðsvafrakökur: Safna upplýsingum um notkun notenda á vefsíðunni, t.d. hvað notandi hefur skoðað og hvað hann ýtir á. Notaðar til að sníða auglýsingar að þörfum notandans. Þú getur valið hvort þú samþykkir notkun þeirra.
Nánari upplýsingar um hvaða kökur eru í notkun hverju sinni getur þú fundið undir flipanum „vafrakökuyfirlýsing“ í samþykkisforminu. Þú getur einnig stýrt því hvaða þriðju aðilar fá aðgang að vefkökum frá þér með því að ýta á flipann „Söluaðilar“.
Í fót vefsíðunnar finnur þú hnapp til þess að breyta vefköku stillingum.