Um verkefnið: Endurnýja þarf dæluna í þessari gjöfulu borholu hitaveitunnar á höfuðborgarsvæðinu til að nýta auðlindina sem best. Á sama tíma verður settur upp annar búnaður og skúr sem er mikilvægt fyrir rekstur borholunnar.
Það er líklegt að tré sem eru á svæðinu verði fyrir skemmdum en Veitur munu ganga vel frá yfirborði og umhverfi við borholuna.
Tímaáætlun: Mánaðarmótin september-október og fram undir lok nóvember
Verkefnastjóri Veitna: Benedikt Jón Þórðarson
Samskipti vegna framkvæmda: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna