Álfta­nes­vegur og Garða­hrauns­vegur

- .

Veitur færa heitavatnslögn

Um verkefnið: Vegna framkvæmda á Álftanesvegi og Garðahraunsvegi þurfa Veitur að færa hitaveitulögn sem liggur undir veginum.

Þegar ný lögn verður tengd við kerfið sem færir Álftanesi heita vatnið þá verður Álftanes heitavatnslaust. Það verður kynnt vel og skipulagt til að áhrif á íbúa séu sem minnst.

Vinnusvæði: Garðahraunsvegur

Tímaáætlun: Maí 2024.

Verkefnastjóri: Auður Guðríður Hafliðadóttir

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?