- .
Framkvæmdin er sökum núverandi bilunar í rafdreifikerfinu sem er þarft að gera við til að viðhalda afhendingaröryggi rafmagns.
Um verkefnið: Framkvæmdin er sökum núverandi bilunar í rafdreifikerfinu sem er þarft að gera við til að viðhalda afhendingaröryggi rafmagns. Framkvæmdin mun þvera götuna og því verða þess valdandi að þrengt verður að annarri akrein Gagnvegar. Þá verður gönguleið við Völundarhús og Gagnsveg tengd með rampi þegar þörf krefur. Þverunin á Gagnvegi mun fara fram laugardaginn 15. október nk. Hjáleiðir fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur mun verða tryggð allan framkvæmdatímann og að hluta til með brúm.
Verkefnastjóri Veitna: Bóas Eiríksson, boas@veitur.is, 898-1920