Sæstrengur yfir Foss­voginn

- .

Verið er að leggja nýjan 132kV sæstreng yfir Fossvoginn þar sem núverandi strengur liggur í fyrirhuguðu brúarstæði yfir Fossvoginn. Fyrst eru 132kV landstrengir lagðir í Kóp og Rvk niður að sjó. Síðan er sæstrengur dreginn yfir voginn. Þegar allir strengir eru komnir á sinn stað

Um verkefnið: Verið er að leggja nýjan 132kV sæstreng yfir Fossvoginn þar sem núverandi strengur liggur í fyrirhuguðu brúarstæði yfir Fossvoginn. Fyrst eru 132kV landstrengir lagðir í Kóp og Rvk niður að sjó. Síðan er sæstrengur dreginn yfir voginn. Þegar allir strengir eru komnir á sinn stað eru þeir tengdir saman og við núverandi kerfi.

Vinnusvæði: Skeljanes 15 og yfir í Kársnes

Tímaáætlun: 9.9.2022-1.11.2022. Uppfært 24.11.2022: Við byrjum í dag. 

Verkefnastjóri Veitna: Ingimar Guðmundsson

Verktaki: Alson hf

Umsjónarmaður framkvæmdar: Arnar Smári þorvarðarson, Verkís.

 

Hvernig gengur?

Uppfært 18.10.2022: Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta framkvæmdinni um allavega tvær vikur.

Hvernig getum við aðstoðað þig?