- .
Akraneskaupsstaður, Veitur, Míla og Ljósleiðarinn í samstarfi láta gera götur og leggja veitulagnir í nýtt iðnaðarhverfi Flóahverfi 2.
Verkefnið: Veitur tryggja að hægt verði að dreifa rafmagni, heitu og köldu vatni á svæðinu, auk fráveitu. Veitur leggja lagnir samhliða gatnagerð til þess að hægt sé að þjónusta viðskiptavini þegar lóðum verður úthlutað. Gert er ráð fyrir blágrænum ofanvatnslausnum í þessu hverfi.
Vinnusvæði: Flóahverfi 2.
Tímaáætlun: Framkvæmd er áætluð að standi til desember 2024.
Verkefnastjóri Veitna: Helgi Helgason