Sæunn­ar­gata, Borg­ar­byggð

- .

Veitur í samstarfi við Borgarbyggð og Rarik endurnýja lagnir og götu.

Um verkefnið: Í samstarfi við Borgarbyggð og Rarik munu Veitur endurnýjar allar lagnir í götunni. Borgarbyggð mun endurnýja götuna og veitufyrirtækin nýta tækifærið til að endurnýja nauðsynlega innviði. Lagt verður tvöfalt kerfi hitaveitu og fráveitu í götuna ásamt kaldavatnslögnum. Heimlagnir verða skoðaðar og endurnýjaðar þar sem þess þarf. Unnið verður í áföngum sem verða kynntir síðar.

Veitur leggja áherslu á að nýta samlegðaráhrif þegar sveitarfélög eru í gatnagerð til að endurnýja lagnir þar sem viðhaldsþörf er til staðar.

Uppfært 17.5.2024:
Framkvæmdir hefjast í næstu viku. Fyrsti áfangi er frá Borgarbraut að Berugötu og verður Berugötu haldið opinni eins lengi og mögulegt er.

Vinnusvæði: Öll Sæunnargata frá Borgarbraut að strönd. Unnið verður í áföngum.

Tímaáætlun: Maí til september 2024.

Verkefnastjóri Veitna: Auður Guðríður Hafliðadóttir

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?