Verið er að bæta tengingar og dreifistöð rafmagns til að auka rekstraröryggi rafveitu á svæðinu.
Þvera þarf götuna í örfáa daga á meðan vinnu stendur. (sjá mynd)
Veitur munu ganga frá öllu yfirborði að verki loknu, en vissulega getur vetrarfærð haft áhrif á endanlegan frágang.
Veitur endurnýja og bæta lagnir til að tryggja öllum íbúum nauðsynlega innviði og lífsgæði til framtíðar.
Umsjón: Sigurveig Erla Þrastardóttir