Vest­ur­lands­vegur

- .

Vegagerðin áformar að tvöfalda hringveginn í gegnum Mosfellsbæ.

Verkefnið: Vegagerðin áformar að tvöfalda hringveginn í gegnum Mosfellsbæ. Annars vegar liggur þar í gegn 132 kV háspennustrengur og hins vegar 33 kV háspennustrengur. Milli Langatanga  (hringtorg) og Reykjavegar/Þverholt (hringtorg) verða nýijr strengir lagðir utan í vegfláann. Um er að ræða lagningu nýrra strengja á 600 m. kafla.

Vinnusvæði: Vinnusvæðið er á milli hringtorgsins á Langatanga og hringtorgsins á Reykjavegi/Þverholt

Tímaáætlun: Verkið í heild sinni nær frá 14. mars 2022 – 1. nóvember 2022. Hluti Veitna (útdráttur háspennustrengja) er áætlaður að hefjist þann 29. – 31. ágúst nk.

Verkefnastjóri Veitna: Ylfa Rakel Ólafsdóttir

Verktaki: Loftorka

Umsjónarmaður framkvæmdar: Jón Svan Grétarsson 

Hvernig getum við aðstoðað þig?