Hátún, Reykjavík

- .

Viðgerð á borholu hitaveitu

Verkefnið: Viðgerð á verðmætri og afkasta mikilli borholu sem tók að leka haustið 2023.

Veitur verða með krana við borholuna í einhverja daga og þá verða gerðar mælingar á holunni.

Þetta er fyrsta skrefið í viðgerðinni, en þegar mælingum og frekari athugun er lokið verður hægt að gera áætlun um viðgerðina.

Nágrannar munu verða vör við vinnu á svæðinu, en ekki er búist við hávaða við vinnuna. Einungis er unnið í dagvinnu á svæðinu og öryggi kringum vinnusvæðið tryggt.

Umsjón með viðgerð: Páll Baldvin Sveinsson hjá Veitum

Hvernig getum við aðstoðað þig?