Miðdalur og Þormóðs­dalur

- .

Loftlínum skipt út fyrir jarðstrengi

Um verkefni: Settur er niður háspennustrengur með svokallaðri plægingu. Plæging gerir verktaka kleift að setja niður streng án þess að grafa skurð og raska umhverfi mikið. Það er auk þess fljótlegra. Einnig er endurnýjun á lágspennu innifalið í verkefninu, þó minnihluti. Markmið verkefnisins er því að taka niður loftlínur á svæðinu og skipta því út fyrir hefðbundið jarðstrengjakerfi. Nýjar dreifistöðvar koma í dalinn á verktíma.

Tímaáætlun: 10. júní til október 2024.

Verkefnastjóri Veitna: Finnbogi Karlsson

Verktaki: Þjótandi

Eftirlit: Lota

Hvernig getum við aðstoðað þig?