Hamrar, Litli-Kroppur, Stór­i-Kroppur og Varmilækur

- .

Verkefnið snýst um að endurnýjun aðveituæðar hitaveitu í landi Varmalækjar frá Flókadalsvegi að Flókadalsá um 0,7km og í landi Litla-Kropps frá Geirsá gegnum land Stóra-Kropps og inn á land Hamra alls um 3,4 km.

Verkefnið:

Verkefnið snýst um að endurnýjun aðveituæðar hitaveitu í landi Varmalækjar frá Flókadalsvegi að Flókadalsá um 0,7km og  í landi Litla-Kropps frá Geirsá gegnum land Stóra-Kropps og inn á land Hamra alls um 3,4 km. Lögð er ný foreinangruð stállögn DN400, þegar tengingu á nýrri aðveituæð er lokið verður núverandi asbest lögn fjarlægð.

Reiknað er með að framkvæmdum við að leggja nýja lögn og fjarlægja gömlu lögnina verði lokið 15.12.2022 en lokafrágangur verði vormánuðir 2023.

 

Tengiliður framkvæmdar er Orri Jónsson verfræðistofan EFLA orri.jons@efla.is

Verkefnastjóri Veitna er Helgi Helgason

Verktaki er Berg Verktakar ehf ghs@bergverk.is

Hvernig getum við aðstoðað þig?