Reykja­vegur, Mosfellsbæ

- .

Loftlínum skipt út fyrir jarðstrengi

Um verkefnið: Þetta verkefni er hluti af stefnu Veitna varðandi niðurtekt loftlína og skipti þeirra út fyrir sambærilega jarðstrengi. Nýir rafmagns jarðstrengir eru lagðir og ljósleiðari settur upp. Þegar jarðvinnu er lokið verða jarðstrengir teknir í rekstur og gömlu loftlínurnar teknar niður.
Götur verða þveraðar á þremur stöðum í nokkrar klukkustundir hverju sinni.
Líklega verða loftlínur teknar niður næsta vetur.

Tímaáætlun: 10.júní til loka júlí 2024. Niðurtekt loftlínanna hefst svo yfir veturinn.

Verkefnastjóri Veitna: Finnbogi Karlsson

Verktaki: Jarðval

Eftirlit: Alexander Örn

Hvernig getum við aðstoðað þig?