Kárs­nes, Kópa­vogur

- .

Veitur endurnýja rafstrengi

Um verkefnið: Verið er að endurnýja rafstrengi. Verkið innifelur gröft í gangstéttum og útdrátt nýrra strengja ásamt tengingum. Rafstrengir liggja fremur grunnt í jörðu svo að skurðir verða ekki stórir.

Gert er ráð fyrir stuttri lokun á Kópavogsbraut vegna lagna sem liggja þar yfir, sem og takmörkun á umferð um gangstéttir. Hjáleiðir verða settar upp og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks.
Áætlað er að skurðum hafi öllum verið lokað fyrir lok júlí og endanlegum yfirborðsfrágangi í september.

Uppfært 26.9. 2024: Gert er ráð fyrir að yfirborðsfrágangi á þeim svæðum sem þegar er lokið verði kláraður um miðjan október.
Uppfært 16.9.2024:
Ákveðið hefur verið að fresta framkvæmd við Borgarholtsbraut þar sem verkið heufr tafist. Á öðrum stöðum er verið að fylla í skurði og undirbúa yfirborðsfrágang.
Uppfært 19.6.2024:
Vegna nýlegrar bilunar í hverfinu þá riðlast tímaáætlunin. Uppfærð áætlun er þessi
Kópavogsbraut miðhluti: 24. júní
Kópavogsbraut vestari: 8. júlí
Borgarholtsbraut 3. júlí

Vinnusvæði eru þrjú:
Við Kópavogsbraut, Borgarholtsbraut og Holtagerði.

Tímaáætlun: 1 júní. 2024 til september 2024.
Áætlað upphaf á hverjum stað:
Holtagerði byrjað 3.júni
Kópavogsbraut miðhluti 10.júní
Kópavogsbraut vestari 24.júní
Borgarholtsbraut 3.júli

Verkefnastjóri Veitna: Finnbogi Karlsson

Samskipti vegna framkvæmda: Silja Ingólfsdóttir hjá Þjónustu Veitna

Verktaki: Alson

Eftirlit: Lota

Hvernig getum við aðstoðað þig?