Sandra er skemmtikraftur, karaoke-stýra og framleiðandi. Hún hefur meðal annars unnið sem umboðsmaður fyrir hljómsveitina Reykjavíkurdætur og leikið umboðsmann í sjónvarpsþáttunum IceGuys. Hún er ekki mjög nýjungagjörn en elskar nýsköpun. Sandra Barilli mun kynna og halda utan um viðburðinn af sinni alkunnu snilld.