Búast má við litlum þrýstingi á kalda vatninu í Þingholtunum og nágrenni miðvikudaginn 23. október 2024 vegna tengingar á nýrri dælu. Þrýstingsleysið mun vara í klukkustund einhvern tíman á tímabilinu kl. 11-14.
Ef undirbúningur gengur vel þá verður dælan tengd um kl. 11 um morguninn og það tekur í mesta lagi um klukkustund að tengja þá nýju svo að hún verði virk.
Ef vinnan gengur hægar en gert hafði verið ráð fyrir hefst vinna kl. 13 til að takmarka áhrifin í hádeginu.
Þegar lítill þrýstingur er á köldu vatni getur komið fyrir að einungis heitt vatn komi úr krönunum og fólk er beðið að fara varlega.
Uppfært kl. 11.05: Vinnan gekk mjög vel og nýja dælan komin í gangið.
Uppfært kl. 11.00: Slökkt hefur verið á dælunni og verið að tengja hana. Gert er ráð fyrir að þrýstingur komi aftur á fyrir kl. 12.
------------------------------
Low cold water pressure in Þingholtin and surrounding areas
There will be low pressure on the cold water in Þingholtin and surrounding areas on Wednesday, October 23, 2024, due to the connection of a new pump. The low pressure will be for an hour at some point around noon.
If preparations go smoothly, the pump will be connected around 11 AM, and it will take at most an hour to connect and activate the new pump.
If the work progresses more slowly than anticipated, work will start at 1 PM to minimize the impact at lunch time.
When there is low pressure on the cold water, it may happen that only hot water comes out of the taps, and people are advised to be cautious.
Updated at 11.05 am: The pump has been started without problems and the work is completed.
Updated at 11 am: The pump has been stopped and the new pump is being connected. It is planned to start the new pump before noon.