Snæfells­nes­vegur, Borg­ar­byggð

- .

Endurnýjun lagna

Um verkefnið: Laga þarf sig í fráveitulögn meðfram Snæfellsnesvegi. Lagðar verða nýjar lagnir yfir veginn til móts við Steypustöðina.

Vatnslögn verður endurnýjuð á kafla til að fyrirbyggja frekari bilanir.

Lagnir liggja á miklu dýpi á þessu svæði og því verður vinnusvæðið fremur viðamikið. Þrenging verður á veginum við vinnusvæðin og umferð beint framhjá þeim.

Lögð er áhersla á öryggi vegfarenda og starfsfólks við vinnusvæðið.

Uppfært 10.9.2024: Vinna er hafin við fyrsta áfanga. Áhersla er lögð á að framkvæmt sé í smærri áföngum til að tryggja að skurðir séu ekki opnir yfir vetrartímann þegar ekki er hægt að vinna í þeim.

Vinnusvæði: Samsíða Snæfellsnesvegi og yfir veginnnn á tveimur stöðum.

Tímaáætlun: Júní til október 2024.

Verkefnastjóri: Sigríður Sif Magnúsdóttir

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?