Víðines, Kjal­arnes

- .

Rafstrengir lagðir í jörð

Veitur taka niður loftlínur og setja háspennustrengi í jörðu. Slíkt eykur afhendingaröryggi rafmagns á svæðinu. Lesa má um ávinning af slíkum framkvæmdum í frétt á vef Veitna.

Áætlað er að verkið taki um 6 vikur og gengið verður frá yfirborði í kjölfarið.

Strengirnir verða tengdir þegar dreifistöð er tilbúin og í kjölfarið verða loftlínur teknar niður. Sú framkvæmd er ekki komin með tímaáætlun.

Verkefnastjóri: Bóas Eiríksson

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?