Foss­vogs­vegur, Reykjavík

- .

Veitur endurnýja kaldavatnslagnir.

Um verkefnið: Veitur eru að leggja nýja og stærri kaldavatnslögn sem mun auka dreifigetu og bæta vatnsöryggi á svæðinu til framtíðar.

Framkvæmdir fara fram á Fossvogsvegi við Kjarrveg. Á meðan á þeim stendur verður Fossvogsvegur lokaður fyrir umferð í gegn og breytist í botnlanga í báðar áttir.

Hjáleiðir fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur verða settar upp þar sem við á og lögð verður sérstök áhersla á öryggi allra vegfarenda og starfsfólks á svæðinu.

Að framkvæmdum loknum verður gengið frá yfirborði svæðisins.

Vinnusvæði: Fossvogsvegur

Tímaáætlun: 22. apríl til 30. apríl.

Hvernig getum við aðstoðað þig?