.
Rafmagnslaust er í Almannadal vegna háspennubilunar
Uppfært 23:22- rafmagnið ætti að vera komið á hjá öllum.
uppfært 22:34- háspennubilun er á takmörkuðu svæði við hólmsheiðarveg og kann það að valda rafmagnsleysi við hesthús og svæðunum þar í kring.
Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í Almannadal og öðrum svæðum þar í kring.
unnið er að viðgerð.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.