- .
Viðhald stendur yfir í dælustöð fráveitu við Boðagranda.
.png?width=3840&quality=75&branch=main)
Vegna viðhalds fer skólp í sjó um yfirfallsdælur frá dælustöðinni við Boðagranda frá kl. 9:00, 21. júní til 19:00, 22. júní.
Fólki er bent á að halda sig frá þeim stað sem lekinn er.
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.