Breiða­mörk, Hvera­gerði

- .

Samstarfsverkefni. Gatnagerð og veitulagnir

Verkefnið: Verkið felur í sér gerð á nýjum götum, Álfafelli 1-5 og 6-11, í Hveragerði ásamt lagningu fráveitustofns aftan við lóðir við Álfafell, Breiðumörk og Friðarstaði. Einnig skal leggja hitaveitu frá Bláskógum, upp Þverhlíð, að Breiðumörk, eftir Breiðumörk ásamt vatnsveitu að hluta að gatnamótum að Gufudal. Auk þess skal leggja fjarskiptalagnir og raflagnir í nýjar götur og með Breiðumörk. Verkinu er skipt í tvo áfanga.

Tímaáætlun: febrúar 2023 – maí 2024

Verkefnastjóri Veitna: Sigurborg Rútsdóttir

Uppfært 5.6.2024: Vinna hefur tafist eins og oft vill verða í stórum og flóknum framkvæmdum. Uppfærð tímaáætlun gerir ráð fyrir verklokum í júlí.
Uppfært 8.12.2023:
Verið er að leggja lokahönd á fyrri áfanga framkvæmda. Þegar þeim lýkur hefst annar áfangi.

Hvernig getum við aðstoðað þig?