Engja­vegur 40

- .

Það er verið að leggja nýja heimlögn í heitu vatni og köldu vatni að smáhýsum Reykjavíkurborgar sem verið er að setja upp í Laugardalnum við Engjaveg 40, sjá nánar lagnaleið á meðfylgjandi mynd.

Um verkefnið: Það er verið að leggja nýja heimlögn í heitu vatni og köldu vatni að smáhýsum Reykjavíkurborgar sem verið er að setja upp í Laugardalnum við Engjaveg 40, sjá nánar lagnaleið á meðfylgjandi mynd.

Vinnusvæði: Grafa þarf skurð frá hitaveitustofni á Þvottalaugavegi (göngustíg) að Engjavegi þar sem hann er þveraður og skurður grafinn að smáhúsum sem munu standa við Engjaveg 40. Stefnt er að því að grafa skurð við hlið göngustígs við Þvottalaugaveg til að halda göngu og hjólaleið opinni. En þegar Engjavegur er þveraður þarf að loka honum í um viku tíma mögulega c.a tvær vikur inn í framkvæmdina.

Tímaáætlun: Verk hefst 17. október og eru áætluð verklok 21. nóvember

Verkefnastjóri Veitna: Margrét Edda Ragnarsdóttir

Verktaki: ÍAV, tengiliður á verkstað Guðni Þór verkstjóri S. 660-8137

Umsjónarmaður framkvæmdar: Björn Guðmundsson, Mannviti

Hvernig getum við aðstoðað þig?