.
Rafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Uppfært 5/12/2023
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður að hætta við rafmagnsleysi þann 06.12.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00. Rafmagnsleysi verður auglýst síðar.
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Rauðarárstíg 3-13 og Hverfisgötu 117 - . Sjá nánar á korti.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.