- .
Endurnýjun og tenging á nýjum raflögnum.
Um verkefnið: Raflagnir færðar og nýjar raflagnir verða lagðar og tengdar.
Verkefnið er mikilvægur liður í tryggja rekstraröryggi til framtíðar og styrkja dreifkerfið á svæðinu
Þegar að tengja þarf nýjar lagnir við kerfið mun þurfa að taka rafmagn af, en það er ávallt tilkynnt sérstaklega og með fyrirvara
Lögð verður áhersla á að tryggja öryggi vegfarenda og starfsfólks á svæðinu.
Veitur munu ganga frá yfirborði að verki loknu.
Vinnusvæði: Sjá á mynd.
Tímaáætlun: 19.september - lok september
Verkefnastjóri Veitna: Elvar Már
Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna