Lægri þrýst­ingur á heitu vatni í Áslandi

- .

Lægri þrýstingur á heitu vatni er vegna viðhalds í dælustöð

Uppfært 15.5. kl. 14.25: Síðar í dag geta íbúar fundið fyrir töluverðu þrýstingsfalli í um 30-60 mínútur og jafnvel heitavatnslaust um stund. Verið er að tengja heita vatnið á nýjan búnað og þá gerist þetta.

Vegna viðhalds í dælustöð við Ásbraut 6 má búast við lægri þrýstingi á heitu vatni hjá íbúum í Áslandi - . Sjá nánar á korti.

Markmið framkvæmdanna er að bæta áreiðanleika og þjónustu til framtíðar.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hvernig getum við aðstoðað þig?