.
Heitavatnslaust er vegna bilunar.
Vegna bilunar er heitavatnslaust á Kársnesinu í Kópavogi .
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Uppfært 13:45: búið er að einangra bilunina og var hún minni en gert var ráð fyrir. Verið er að vinna að því að koma heitu vatni á hjá sem flestum. Enn verður heitavatnslaust í nokkrum húsum á kópavogsbrautinni.