Heita­vatns­laust í Hvera­gerði

.

Vegna bilunar er heitavatnslaust í Hveragerði

Uppfært kl 02.37: Loka þarf aftur fyrir heitavatnið vegna bilunar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Uppfært kl 22.47
: Viðgerð lokið. Opnað hefur verið fyrir heitavatnið.

Uppfært kl 21.20
: Bilun er í búnaði borholna hitaveitu í Hveragerði. Unnið er að viðgerð en ekki hægt að segja til um hvenær vatnið kemst á að nýju.

Vegna bilunar er heitavatnslaust í Hveragerði .

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Unnið er að viðgerð

Hvernig getum við aðstoðað þig?